Kona í bankastjórasæti

Þetta ætti nú að þagga niðrí feminustum sem halda að svona sé komið vegna þess að ekki hafi verið jafnréttis gætt í fjármálageiranum. Ég er nú svo barnaleg að halda að þeir sem teljast hæfastir í starfið séu valdir en ekki vegna hvers kyns viðkomandi er. Ekki myndi ég vilja vera valin í starf eingöngu vegna þess að ég er kona en ekki endalega hæfasti umsækjandinn.
mbl.is Nýi Landsbanki tekur við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

veltir þú því aldrei fyrir þér af hverju það eru bara karlar sem alltaf eru taldir hæfastir?

dagný indriðadóttir (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 10:09

2 Smámynd: Moderator

Þeir sækjast frekar eftir svona störfum og sækja frekar menntun á þessu sviði á meðan konurnar sækja frekar í t.d. heilbrigðisgeirann og umönnunarstörf, þetta er í eðli okkar. Einnig er það kvenpeningurinn sem fer út af vinnumarkaðnum vegna barneigna lengur en karlarnir og það er okkar ákvörðun, þar sem konur og karlar eru með jafn langt fæðingarorlof og svo 3 mánuði sem þau velja hvort tekur. Konur vilja tengjast börnunum og heimilinu, það minnkar náttúrulega tengslin við vinnumarkaðinn.

Moderator, 9.10.2008 kl. 12:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband